Um hafraolíu

Allar vörur frá Forme Essentials línunni innihalda hafraolíu sem unnin er úr höfrum ræktuðum í Finnlandi. Raunar er Finnland fjórði stærsti framleiðandi hafra í heiminum. Olían er unnin á umhverfisvænan hátt sem varðveitir fjölhæfan ávinning olíunnar. Hafraolía hefur reynst gagnleg fyrir þá með sérlega viðkvæma húð svo sem ofnæmi, psoriasis og annara húðvandamála. Auk þess er olían einnig glúteinlaus og er góð uppspretta af Ómega fitusýrum, E-vítamín, andoxunarefna. Hafraolían veitir góða vörn fyrir húð og hár gegn UV-geislum og öðrum streituvöldum. Hún hjálpar til við að styrkja og viðhalda hárið, bætir viðráðanleika hársins og almennt ástand þess. Einnig hefur hún róandi áhrif á kláða og bólgur. Hafraolían er létt og auðveld í upptöku án þess að þyngja hárið.

Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.