Margir huga vel að hári sínu og nota öll réttu efnin og aðferðir við slíkt. Ekki má þó gleyma að umhirða hársvarðar er ekki síður mikilvægur. Heilbrigði og jafnvægi hársvarðar stuðlar að góðum og eðlilegum hárvexti og fallegra hári. Uppsöfnuð óhreinindi, flasa eða fitusöfnun getur gert aðstæður erfiðar fyrir hárið til þess að vaxa og dafna og það getur orðið líflaust og flatt. Með því að hreinsa og skrúbba hársvörðin reglulega örvast blóðrásin og eykur upptöku næringarefna, það róar einnig og minnkar hugsanlegan kláða.
-
System4 O Oil Cure Scalp Treatment1.490 kr. – 7.800 kr.
-
System4 B Bio Botanical Vital Cure3.400 kr. – 7.800 kr.