Heildverslun með hágæða hárvörur fyrir fagfólk
Á bakvið Skugga hár heildverslun er fagfólk með víðtæka reynslu í sambandi við háraliti og hárvörur og geta miðlað þekkingu sinni áfram af fagmennsku.
Hjá Skugga hár heildverslun færð þú hágæða finnskar hárvörur. Vörurnar sem við bjóðum upp á uppfylla kröfur um gæði og virkni ásamt því að vera framleiddar á umhverfisvænan hátt. Í samstarfi við finnska hárvöru framleiðandann Sim Sensitive höfum við nú hafið sölu á SensiDo litum og Sim hárvörum sem við sendum um allt land.
Vörulínur og vöruúrvalKoma í viðskipti
Við bjóðum upp á hagstæð verð í heildsölu til fyrirtækja og fagfólks í hársnyrtiiðn. Smelltu á sækja um aðgang hér fyrir neðan, fylltu út formið og við munum senda þér aðgangsupplýsingar í tölvupósti.
Ertu með einhverjar spurningar? Hafðu samband við okkur í síma 782 4420 • 5714420 eða á skuggi@skuggihar.is
Nýskráning/innskráning