Þarftu vörn í hárið við notkun á hárblásara eða annara hitatælka? Forme hitavörnin inniheldur hafraolíu sem ver hárið við hita allt að 220°C. Kemur í veg fyrir að hárið missi raka og veitir hárinu styrk og rétta áferð fyrir meðhöndlunar með hitajárnum. Rakagefandi hafraolía nærir hárið að innan sem utan.
Hiti veldur því að raki gufar upp og skilur hárið eftir í viðkvæmu ástandi. Algengt er að nota hitavörn eingöngu fyrir notkun þar til gerðra hitajárna en einnig ber að nota hitavörn fyrir hárþurrkun því það getur einnig valdið skaða á hárinu.
Mælst er til þess að nota hitavörn í hvert sinn sem slík tól eru notuð. Mikilvægt er að spreya jafnt yfir allt hárið og greiða í gegn með bursta eða greiðu áður en haldið er áfram.