Moisturizing eða hydrating – hver er munurinn?

Rakagefandi hárvörur eru mismunandi og getur verið erfitt að átta sig á mismunandi hugtökum, sér í lagi ef þeim skortir í íslenskri tungu. Ef vörur eru merkar sem hydrating þýðir það að varan bætir rakastig hársins og er það sér í lagi hentugt fyrir hár sem vantar auðsýnilega raka. Hárvörur sem eru merkar sem moisturizing eru vörur sem viðhalda raka hársins og koma í veg fyrir frekari raka tap.

Hvort á að velja? 💦

Moisturizing hárvörur fyrir þá sem vilja viðhalda rakastígi hársin en hydrating hárvörur fyrir þá sem glíma við mjög þurrt hár þurfa að auka rakastig hársins.

Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta upplifun þína. Með því að halda áfram samþykkir þú stefnu okkar um notkun fótspora.